Ég mun ekki bjóða upp á neinar ljósmyndaferðir fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar af heilsufarsástæðum og vegna Covid 19, og hef þess vegna lokað hluta af vefsíðunni sem tileinkuð er þessum ferðum. Ég kem til með að opna það aftur þegar ég býð upp á ljósmyndaferðir með kennslu og leiðsögn um Ísland. Dagsferðir með litla hópa þar sem farið er á fallega staði og ég kenni ykkur að nota myndavélina til að ná fallegum myndum.
My Day-tours and multi-day tours have been suspended until next summer because of the Covid situation and my health issues. I am the owner Páll Jökull is an Icelandic professional landscape photographer and a photo guide. I will inform you later when I am open again for photo tours